Gistihúsið

Í setustofunni er sjónvarp og útvarp. 

Nettenging er þráðlaus í öllu húsinu.

Öll herbergin í gistihúsinu eru með sameiginlegri snyrtiaðstöðu.

Myndir úr gistihúsinu.

Tveggja manna herbergi með hjónarúmi.

Tveggja manna herbergi með hjónarúmi.

Mjög góðar dýnur. Stólar og borð. Í herbergjunum eru kaffisett, hárþurrka og handlaug

Bóka núna

Herbergi með tveim einstaklingsrúmum.

Frábærar dýnur. Stólar og borð. Í herbergjunum er handlaug, kaffisett og hárþurrka.

Bóka núna

Herbergi með tveim einstaklingsrúmum.
Eins manns herbergi

Eins manns herbergi

Herbergi með tveim einstaklingsrúmum. Frábærar dýnur. Í herbergjunum er handlaug, kaffisett og hárþurrka. Stólar og borð.
  • Verð:
  • 1.jan - 30.apríl kr. 9.300 án morgunverðar.
  • 1.maí – 30.september kr. 10.800 án mv.
  • Morgunverður kr. 1700 á mann.

Bóka núna

Þriggja manna herbergi

Koja og einstaklingsrúm. Góðar dýnur í öllum rúmum. Í herberginu er handlaug, kaffisett og hárþurrka. Stólar og borð.

Bóka núna

Þriggja manna herbergi

beintfra1

Icelandiclamb

 

FS11

 

Á næstunni

No events

Bókanir

Bóka núna